Ertuygla og skemmdir sem hún veldur á lúpínu og trjágróðri í lúpínubreiðum

Ertuygla á lúpínu og trjám í lúpínubreiðum

Þetta verkefni er doktorsverkefni Brynju Hrafnkelsdóttur við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meginviðfangsefnið er ertuygla og skemmdir sem hún veldur á lúpínu og trjágróðri í lúpínubreiðum.

2019: Öllum mælingum og gagnasöfnun lokið. Úrvinnsla gagna og komin vel á veg.  

2020: Stefnt er að því að klára greinaskrif og úrvinnslu á árinu. Áætluð lok verkefnis á árinu.

Rannsóknarsvið

Trjá- og skógarheilsa

Tengiliður Skógræktarinnar

Brynja Hrafnkelsdóttir

Starfsmenn Skógræktarinnar

Brynja Hrafnkelsdóttir