Markmið: Að nemendur kynnist lífríki fjörunnar og þroski með sér samkennd með lífi, náttúru og umhverfi, fái tækifæri til að njóta útiveru og skynja náttúrufegurð. Þjálfar leikni á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Samþætting við flestar greinar, samfélagsfræði, náttúrufræði, myndmennt, lífsleikni og útivist.  

Aldur: Yngsta stig og miðstig.

Sækja verkefnablað